@JL-HÚSIÐ
@JL-HÚSIÐ
@JL-HÚSIÐ

PÍLA, PERONI
& PARTÝ ..OG KARÓKÍ!!

EINS OG KEILA,
NEMA PÍLA

~ Skjár stýrir spilinu og tekur saman skor.
~ Upplifun færð á æðra stig.
~ Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla.
~ Hver bás rúmar 2-12 manns.

SVONA VIRKAR ÞETTA:

Bókaðu á netinu.

Starfsmaður tekur á móti ykkur, kemur ykkur af stað og passar að allir séu með Peroni í hönd.

Þið stýrið ferðinni.
Veljið úr fjölda leikja.
Hvert slot er 80 mínútur.

Kerfið sér um rest. Þú kastar pílu og passar að þú þornir ekki upp.

NÚTÍMAPARTÝ
OG TÖLVUVÍSINDI

Einfaldaðar útgáfur af þekktum píluleikjum í bland við áður óséða leiki þróaðir af okkur. Þú stýrir spilinu með snertiskjá og fylgist með framvindu leiksins á stórum skjá fyrir ofan píluspjaldið.

~ Venjulegar pílur.
~ Venjulegt spjald.
~ Kerfið telur.

SKOR.
GÆTI VERIÐ GAMAN.